top of page
smartborgarinn
Í skapandi og frjóu samfélagi finnur frumkvöðullinn, athafnamaðurinn, hugvitsmaðurinn , dundarinn(dúttlarinn) sá sem tálgar út í tré fugla og selur á markaði , bóndinn sem ræktar jörðina , æðabóndinn sem vakir yfir æðarfuglinum til dúntekju , rithöfundurinn, dansarinn , hljómlitsamaðurinn , sjóarinn , smiðurinn , matreiðslumaðurinn eða ferðaþjónustubóndinn eða hver sá sem ræktar hinn andlega mann til framfara fyirir sig sjálfan og þjóð sína eru allir nauðsynlegir fyrir hið góða og frábæra samfélag sem við byggjum.
Það þarf annað en hjalið tómt til að hrinda Íslandi á fætur aftur! Það þarf atorku og ráðdeild og framsýni og þollyndi ! Það þarf meira en fárra manna afl! Það þarf afl og dug heillar þjóðar!
Jón Sigurðsson hvetur þjóð sína til góðra verka
,,sá sem veit allt getur hvað sem er. Hann þarf einungis að vita þá fær hann vængi"
Leonardo da Vinci

.jpg)

Alvarlegir atburðir að ske um heim allann, skapa þarff á íslandi 60,000 ný störf næstu árin, það kemur fram á iðnþingi 18. sept-2020. En það sem við ætlum okkur að gera er að ekki bara að tala um það heldur framkvæma það barnanna okkar vegna.
Sköpum störf , höldum í störfin sem fyrir eru, verum frjó í hugsunum og deilum hugmyndum. Það gerum við þegar við segjum sögur um Ísland frá Íslandi í hugmyndalandinu Ísland .

Út úr kófinu - vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar.
Kynntu áherslur ríkisstjórnarinnar í nýsköpun og vísindum
Aðgerðaáætlun um fjórðu iðnbyltinguna. Tillögur verkefnisstjórnar.


bottom of page